Endurreikningur tekjutengdra greiðslna

Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2017 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Einstaklingar geta skoðað niðurstöður eigin endurreiknings á Mínum síðum. 

Til að tryggja að lífeyrisþegar fái réttar greiðslur, sem eru í samræmi við raunverulegar tekjur þeirra á árinu 2017, miðast endurreikningurinn við tekjuupplýsingar í staðfestum skattframtölum. Endurreikningurinn er svo borinn saman við það sem greitt hafði verið á árinu. Niðurstaðan leiðir síðan í ljós hvort lífeyrisþegi fékk rétt greitt, vangreitt eða greitt umfram rétt.

Frekari upplýsingar má finna hér


 

 Linkur á Námskeið

Kynningarfundir - skráning


Fréttir

25.5.2018 : Nýjar persónuverndarreglur taka gildi

Nýjar persónuverndarreglur taka gildi um alla Evrópu þann 25. maí 2018.   Tryggingastofnun leggur áherslu á að fylgja þeim kröfum sem nýjar reglur gera.

Fréttasafn


Þetta vefsvæði byggir á Eplica