Persónuvernd

Tryggingastofnun leggur áherslu á persónuvernd í sínum störfum með því að tryggja lögmæta, sanngjarna og gagnsæja meðferð persónuupplýsinga. Persónuupplýsinga skal einungis aflað í skýrt tilgreindum tilgangi og vinnsla þeirra takmörkuð við það sem nauðsynlegt er.  

Persónuverndarfulltrúi

Persónuverndarfulltrúi Tryggingastofnunar tekur á móti ábendingum og svarar spurningum sem kunna að vakna varðandi persónuvernd á personuvernd@tr.is

Sjá nánar hér

 

 Linkur á Námskeið

Kynningarfundir - skráning


Fréttir

9.7.2018 : Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna

Foreldrar langveikra eða alvarlega fatlaðra barna geta átt rétt á umönnunargreiðslum og eftir atvikum einnig foreldragreiðslum frá TR.

Lesa meira

Fréttasafn


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica