Tryggingastofnun

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Samningur milli Íslands og Bandaríkjanna undirritaður - 17.3.2017

Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri TR og Richarde A. Graham handsöluðu og undirrituðu fyrr í dag framkvæmdasamkomulag vegna samnings Íslands og Bandaríkjanna um almannatryggingar.

Lesa meira

Bætt og öruggari upplýsingagjöf til viðskiptavina TR - 6.3.2017

Viðskiptavinir TR hafa nú fengið persónulegt leyninúmer til þess að gefa upp þegar þeir eru í samskiptum við þjónusturáðgjafa í símaveri TR eða umboðum TR.

Lesa meira

Tekjutengingar ellilífeyris – Leiðrétt lög frá Alþingi - 28.2.2017

Komið hefur í ljós að við vinnslu Alþingis á frumvarpi til laga um breytt bótakerfi almannatrygginga, sem tóku gildi 1. janúar sl., áttu sér stað mistök í tilvísun í tekjutengingar ellilífeyris og ráðstöfunarfjár.  

Lesa meira

Bifreiðakaup vegna hreyfihamlaðra barna - 24.2.2017

Tryggingastofnun er falið samkvæmt lögum að sjá um úthlutun á uppbót/styrk til bifreiðakaupa til hreyfihamlaðra einstaklinga sem uppfylla tiltekin skilyrði sem útlistuð eru í lögum og reglugerðum.

Lesa meira