Tryggingastofnun

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Orlofs- og desemberuppbót til lífeyrisþega - 17.5.2017

Óskert orlofsuppbót örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega sem greiðist í júlí verður 35.415. kr. og desemberuppbótin 53.123 kr. Sambærilegar uppbætur til ellilífeyrisþega verða óskertar 34.500 kr. í júlí og 51.750 kr. í desember.

Lesa meira

Örorkulífeyrir við 18 ára aldur - 9.5.2017

Meginreglan varðandi mikið fötluð ungmenni sem hafa verið með umönnunarmat vegna fötlunar eða sjúkdóma og geta ekki sjálf sótt um örorkulífeyri, er að foreldrar eða forráðamenn sækja um fyrir þeirra hönd áður en þau verða lögráða 18 ára.

Lesa meira

Stefnuskjöl TR - 3.5.2017

TR hefur markað stefnur og skilgreint markmið í starfsemi stofnunarinnar til næstu ára.

Lesa meira

Rýmkun á réttindum hreyfihamlaðra vegna bifreiða - 7.4.2017

Á síðustu mánuðum hafa tekið gildi tvær breytingar á reglugerð um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða.

Lesa meira