Tryggingastofnun

Velkomin á vef Tryggingastofnunar sem er miðstöð velferðarmála.
Nánar...

Reiknivél lífeyris

Með reiknivélinni er hægt að reikna út hugsanlegar lífeyrisgreiðslur að gefnum ákveðnum upplýsingum.
Nánar...

Eyðublöð

Sækja þarf um allar greiðslur almannatrygginga á þar til gerðum eyðublöðum.
Nánar...

Lífeyrisárið

Frá því umsókn um elli- eða örorkulífeyri berst til Tryggingastofnunar tekur við ákveðið ferli sem við köllum Lífeyrisárið.
Nánar...

Almenn réttindi

Allir geta átt rétt á fjarhagslegri aðstoð við sérstakar aðstæður, eins og vegna endurhæfingar og við andlát maka.
Nánar...

Andlát

Við andlát maka eða foreldris getur myndast réttur hjá Tryggingastofnun. Það fer eftir aldri fólks hver sá réttur er.
Nánar...

Mælaborð

Myndræn framsetning talnaefnis.
Nánar...
  • Copy-(3)-of-TR-Epli-RGB

Ný gagnasett á Mælaborði TR

Þrjú ný gagnasett eru komin á Mælaborð TR. 

Um er að ræða eftirfarandi gögn:

  1. Réttindi lífeyrisþega í krónum fyrir skatt.
  2. Réttindi og tekjur lífeyrisþega í krónum fyrir skatt.
  3. Réttindi og tekjur lífeyrisþega fyrir skatt sem hlutfall af lágmarkslaunum viðkomandi árs.

Gögnin birtast neðst á Mælaborðinu.
Alltaf opið á Mínum síðum

Alltaf opið á
Mínum síðum


Fréttir

5.10.2015 : Huld Magnúsdóttir sett forstjóri TR í námsleyfi forstjóra

Velferðarráðherra hefur sett Huld Magnúsdóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga forstjóra TR í námsleyfi mínu frá 15. október nk. til níu mánaða.

Lesa meira

Fréttasafn


Þetta vefsvæði byggir á Eplica