Kynningarfundir

TR boðar til kynningarfunda vegna nýrra laga um ellilífeyri sem taka gildi þann 1. janúar nk. Fundirnir verða sem hér segir: 

- Egilsstaðir 14.des. kl. 16.00 Hótel Héraði.

- Reykjavík 15.des. kl. 10.00, BSRB salnum við Grettisgötu.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! 

Nánari upplýsingar um nýju lögin:


Bráðabirgðareiknivél lífeyris 2017

Vegna nýrra laga um ellilífeyri sem taka gildi um áramótin hefur TR útbúið bráðabirgðareiknivél þar sem hægt er skoða hugsanlegar greiðslur miðað við innslegnar forsendur. 


Linkur á Námskeið

Kynningarfundir - skráning


Fréttir

7.12.2016 : Vel sóttur kynningarfundur á Ísafirði

Kynningarfundur vegna nýrra laga um ellilífeyri var haldinn á Ísafirði í gær.  Lesa meira

Fréttasafn


Þetta vefsvæði byggir á Eplica