Focus fréttir

Sumar

Tryggingastofnun

Velkomin á vef Tryggingastofnunar sem er miðstöð velferðarmála.

Tryggingastofnun heyrir undir velferðarráðuneytið.

Reiknivél

Reiknivél lífeyris

Með reiknivélinni er hægt að reikna út hugsanlegar lífeyrisgreiðslur að gefnum ákveðnum upplýsingum.

Eyðublöð

Eyðublöð

Sækja þarf um allar greiðslur almannatrygginga á þar til gerðum eyðublöðum. 

Lífeyrisréttindi

Lífeyrisárið

Frá því umsókn um elli- eða örorkulífeyri berst til Tryggingastofnunar tekur við ákveðið ferli sem við köllum Lífeyrisárið. Hér er það skýrt á einfaldan hátt. 

Áætlanir og endurreikningur

Lífeyrisréttindi

Lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun byggja á tekjuáætlunum og eru gerðar upp einu sinni á ári.

Endurhæfingarlífeyrir

Endurhæfingarlífeyrir

Heimilt er að greiða einstaklingum á aldrinum 18-67 ára endurhæfingarlífeyri í allt að 18 mánuði þegar ekki er ljóst hver starfshæfni verður til frambúðar í kjölfar sjúkdóma eða slysa.

Andlát

Andlát

Við andlát maka eða foreldris getur myndast réttur hjá Tryggingastofnun. Það fer eftir aldri fólks hver sá réttur er.


  • Copy-(3)-of-TR-Epli-RGB

Þarftu að breyta bankareikningi hjá TR?


Auðvelt er að breyta upplýsingum um bankareikning á Mínum síðum, undir „Stillingar": 

Athugið að þegar bankareikningi er breytt hjá TR breytist hann einnig hjá Sjúkratryggingum Íslands. 

Innskráning á Mínar síður er í gengum innskráningarþjónustu Island.is með Íslykli eða rafrænu skilríki á debetkorti eða í síma. 
Lífeyrisgreiðslur eru greiddar út 1. hvers mánaðar

Lífeyrisgreiðslur eru greiddar út 1. hvers mánaðar


Fréttir

12.5.2015 : Endurhæfingarsamningar milli Norðurlandanna vegna þeirra sem búa í öðru landanna en vinna í hinu

Í samræmi við ákvæði Norðurlandasamnings um almannatryggingar hefur Ísland gert gagnkvæma samninga við Svíþjóð, Noreg, Danmörk og Finnland um endurhæfingu.

Lesa meira

Fréttasafn