Focus fréttir

Sumar

Tryggingastofnun

Velkomin á vef Tryggingastofnunar sem er miðstöð velferðarmála.

Tryggingastofnun heyrir undir velferðarráðuneytið.

Reiknivél

Reiknivél lífeyris

Með reiknivélinni er hægt að reikna út hugsanlegar lífeyrisgreiðslur að gefnum ákveðnum upplýsingum.

Eyðublöð

Eyðublöð

Sækja þarf um allar greiðslur almannatrygginga á þar til gerðum eyðublöðum. 

Lífeyrisréttindi

Lífeyrisárið

Frá því umsókn um elli- eða örorkulífeyri berst til Tryggingastofnunar tekur við ákveðið ferli sem við köllum Lífeyrisárið. Hér er það skýrt á einfaldan hátt. 

Áætlanir og endurreikningur

Lífeyrisréttindi

Lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun byggja á tekjuáætlunum og eru gerðar upp einu sinni á ári.

Endurhæfingarlífeyrir

Endurhæfingarlífeyrir

Heimilt er að greiða einstaklingum á aldrinum 18-67 ára endurhæfingarlífeyri í allt að 18 mánuði þegar ekki er ljóst hver starfshæfni verður til frambúðar í kjölfar sjúkdóma eða slysa.

Andlát

Andlát

Við andlát maka eða foreldris getur myndast réttur hjá Tryggingastofnun. Það fer eftir aldri fólks hver sá réttur er.


  • blom_sumaropnun-copy

Meðlag – sérstakt framlag


Hægt er að sækja um viðbótargreiðslur meðlags vegna sérstakra útgjalda svo sem vegna skírnar, fermingar, tannlækninga, eða af öðru sérstöku tilefni.  
Til að greiðslur geti hafist þarf að liggja fyrir úrskurður sýslumanns eða staðfestur samningur um greiðslurnar.  

Sótt er um sérstakt framlag á Mínum síðum25 umboðsskrifstofur um allt land

25 umboðsskrifstofur um allt land


Fréttir

24.3.2015 : Lífeyrisgreiðslur og vasapeningar þegar dvalið er á dvalar- eða hjúkrunarheimili

Þegar um varanlega búsetu á dvalar- eða hjúkrunarheimili er að ræða falla lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun niður frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að búseta hefst. Lesa meira

Fréttasafn