Tryggingastofnun

Velkomin á vef Tryggingastofnunar sem er miðstöð velferðarmála.
Nánar...

Reiknivél lífeyris

Með reiknivélinni er hægt að reikna út hugsanlegar lífeyrisgreiðslur að gefnum ákveðnum upplýsingum.
Nánar...

Eyðublöð

Sækja þarf um allar greiðslur almannatrygginga á þar til gerðum eyðublöðum.
Nánar...

Lífeyrisárið

Frá því umsókn um elli- eða örorkulífeyri berst til Tryggingastofnunar tekur við ákveðið ferli sem við köllum Lífeyrisárið.
Nánar...

Almenn réttindi

Allir geta átt rétt á fjarhagslegri aðstoð við sérstakar aðstæður, eins og vegna endurhæfingar og við andlát maka.
Nánar...

Andlát

Við andlát maka eða foreldris getur myndast réttur hjá Tryggingastofnun. Það fer eftir aldri fólks hver sá réttur er.
Nánar...

Mælaborð

Myndræn framsetning talnaefnis.
Nánar...
  • Copy-(3)-of-TR-Epli-RGB

Kynningarfundir


TR býður upp á kynningarfundir fyrir þá sem eru að hefja töku ellilífeyris og vilja kynna sér réttindi sín, útreikning lífeyrisgreiðslna og gerð tekjuáætlana. 

Einnig verður farið yfir hvaða þjónusta er í boði á Mínum síðum.

Gott er að hafa með sér fartölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma og íslykil eða rafræn skilríki fyrir innskráningu á Mínar síður. 

Fundirnir verða haldnir í sal BSRB, Grettisgötu 89 1. hæð. 

Næsti fundur verður þann 25. nóvember kl. 10.00-12.00
Linkur á Námskeið

Kynningarfundir - skráning


Þetta vefsvæði byggir á Eplica