Endurreikningur og uppgjör ársins 2016

 

Endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2016 hjá stærstum hluta lífeyrisþega er lokið.

Hægt er að skoða niðurstöður endurreiknings á Mínum síðum.

Mikilvægar dagsetningar:

21. ágúst, síðasti dagur til að skila andmælum vegna endurreiknings.

1. september, innheimta skulda vegna ofgreiðslna hefst.

Hægt að óska eftir að fá niðurstöðuna senda í pósti á tr.is eða með því að senda tölvupóst á tr@tr.isLinkur á Námskeið

Kynningarfundir - skráning


Fréttir

23.6.2017 : Frávik við endurreikning eðlileg

TR tilkynnti á dögunum um niðurstöðu endurreiknings greiðslna ársins 2016. Til að tryggja að lífeyrisþegar fái réttar greiðslur, sem eru í samræmi við raunverulegar tekjur þeirra, miðast endurreikningurinn við tekjuupplýsingar í staðfestum skattframtölum. Endurreikningurinn er borinn saman við það sem greitt hafði verið á árinu og niðurstaðan leiðir svo í ljós hvort lífeyrisþegi fékk rétt greitt, vangreitt eða umfram rétt.

Lesa meira

Fréttasafn


Þetta vefsvæði byggir á Eplica