Focus fréttir

Sumar

Tryggingastofnun

Velkomin á vef Tryggingastofnunar sem er miðstöð velferðarmála.

Tryggingastofnun heyrir undir velferðarráðuneytið.

Reiknivél

Reiknivél lífeyris

Með reiknivélinni er hægt að reikna út hugsanlegar lífeyrisgreiðslur að gefnum ákveðnum upplýsingum.

Eyðublöð

Eyðublöð

Sækja þarf um allar greiðslur almannatrygginga á þar til gerðum eyðublöðum. 

Lífeyrisréttindi

Lífeyrisárið

Frá því umsókn um elli- eða örorkulífeyri berst til Tryggingastofnunar tekur við ákveðið ferli sem við köllum Lífeyrisárið. Hér er það skýrt á einfaldan hátt. 

Áætlanir og endurreikningur

Lífeyrisréttindi

Lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun byggja á tekjuáætlunum og eru gerðar upp einu sinni á ári.

Endurhæfingarlífeyrir

Endurhæfingarlífeyrir

Heimilt er að greiða einstaklingum á aldrinum 18-67 ára endurhæfingarlífeyri í allt að 18 mánuði þegar ekki er ljóst hver starfshæfni verður til frambúðar í kjölfar sjúkdóma eða slysa.

Andlát

Andlát

Við andlát maka eða foreldris getur myndast réttur hjá Tryggingastofnun. Það fer eftir aldri fólks hver sá réttur er.


  • Epli í hrúgu

Greiðsluáætlun 2015 á Mínum síðum

Nú er hægt að skoða greiðsluáætlun 2015 á Mínum síðum.

Greiðsluáætlunin sýnir lífeyrisgreiðslur sundurliðaðar eftir greiðslutegundum og mánuðum.

Þeir sem óska eftir að fá greiðsluáætlun senda heim í pósti geta skráð kennitöluna sína á tr.is eða haft samband við Þjónustumiðstöð og umboð um land allt.


  • Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar

  • Sækja þarf um barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar fyrir hverja önn. Sótt er um rafrænt á Mínum síðum.
  • Fara á Mínar síður


Fréttir

13.1.2015 : Greiðsluáætlun 2015

Þann 16.  janúar nk. mun greiðsluáætlun lífeyrisþega árið 2015 verða birt á Mínum síðum.  Þeir sem ekki nýta sér Mínar síður geta pantað að fá greiðsluáætlunina senda á lögheimili í pósti með því að panta á tr.is eða hringja í Þjónustumiðstöð TR eða umboð um land allt. Lesa meira

Fréttasafn