Tryggingastofnun

Auglýst störf

Yfirlæknir

 Leitað er eftir framsæknum og dugmiklum stjórnanda sem þarf að búa yfir mikilum áhuga á endurhæfingu og úrræðum tengd örorku. Starfið byggir á öflugri teymisvinnu sem er í mikilli mótun.

Starfið veitist starfið frá 1. janúar 2018 eða eftir samkomulagi. 

Helstu verkefni og ábyrgð
- Læknisfræðilegt mat á umsóknum um örorku lífeyristrygginga.
- Ráðgjafi við læknisfræðileg mál svo sem við mat á umsóknum um endurhæfingarlífeyri, bifreiðastyrk og umönnunarmat.
- Annað það er kemur að læknisfræðilegu mati varðandi almannatryggingar. 
- Fagleg uppbygging, þróun og skipulag á læknisfræðilegri ráðgjöf
- Ábyrgð á starfsmönnum og daglegri stjórnun starfsmanna í teymi

Hæfnikröfur
- Færni í stjórnun, þ.e. fagleg ábyrgð og starfsmannaábyrgð
- Víðtæk læknisfræðileg starfsreynsla sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnsýslu er kostur.
- Leiðtogahæfileikar, faglegur metnaður og framúrskarandi samskiptahæfni 
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
- Íslenskt sérfræðileyfi sem nýtist í starf á sviði bótaréttar og endurhæfingar. 

Sótt er um starfið af Starfatorgi þar eru einnig frekari upplýsingar