Tryggingastofnun

Stefnur og markmið

Gildi 

Gildir TR Traust Gildir TR Metnaður Gildir TR Samvinna

TRAUST – Að vera fagleg og áreiðanleg í störfum okkar.

SAMVINNA – Að vinna saman að því að mæta ólíkum þörfum viðskiptavina.

METNAÐUR– Að sýna frumkvæði, og beina kröftum okkar og þekkingu að því að gera sífellt betur.

Framtíðarsýn TR

Framtíðarsýn TR er að veita framúrskarandi þjónustu, sýna fagmennsku í starfsháttum og vera framsækinn vinnustaður.

Framúrskarandi þjónusta

  • Leiðbeiningar og upplýsingar veittar á fjölbreyttan hátt.
  • Viðskiptavinir annast sín mál á Mínum síðum.
  • Vefsíða mætir margvíslegum þörfum viðskiptavina.

Fagmennska í starfsháttum

  • Viðurkenndir gæðastaðlar og upplýsingaöryggi tryggt.
  • Rafræn samskipti við fagaðila.
  • Verkferlar einfaldir og skilvirkir.

Framsækinn vinnustaður

  • Hæfni starfsfólks tryggð með virkri starfsþróun.
  • Hvetjandi starfsumhverfi, góður starfsandi og jafnrétti.
  • Áhersla á samfélagsvitund og virðingu fyrir umhverfinu. 

Framtíðarsýnin til ársins 2021 er afrakstur þjóðfundar sem TR stóð fyrir í nóvember 2016. Þátttakendur á fundinum voru um 140 talsins, m.a. starfsfólk og stjórnarmenn TR, fulltrúar hagsmunasamtaka, alþingismenn og ráðherra, sem komu sínum hugmyndum, tillögum og sjónarmiðum um framtíð TR á framfæri í gegnum svokallað þjóðfundarskipulag.

Stefnuskjöl

TR hefur markað stefnur og skilgreint markmið í starfsemi stofnunarinnar til næstu ára. 


Síða yfirfarin/breytt 12.07.2018