Tryggingastofnun

Skipurit og helstu verkefni sviða

Skipulag-TR2017Helstu verkefni sviða

Skrifstofa forstjóra: 

  • Stefnumótun og áætlanagerð, mannauðsmál, gæðamál, skjalastjórnun.

    Verkefnastofa. 

Samskiptasvið:

  • Þjónusta við viðskiptavini, kynningarmál, „Mínar síður“, samskipti við hagsmunahópa og umboð.

Réttindasvið:

  • Ákvörðun réttinda, afgreiðsla umsókna og stjórnsýslumál.

Fjármálasvið:

  • Áætlanagerð, fjárhagsgreiningar, bókhald, útgreiðslur, innheimta og eftirlit.

Upplýsingatæknisvið: 

  • Rekstur og þróun upplýsingakerfa, gagnagreining, upplýsingavinnsla. 

Síða yfirfarin/breytt 30.05.2017