Tryggingastofnun

Fræðsla

Tryggingastofnun leitast við að kynna fyrir almenningi, hagsmunahópum og einstaklingum almenn og sértæk réttindi sem stofnunin annast í umboði ríkisstjórnar.

Þetta er gert með öflugum þjónustu- og upplýsingavef, í fjölmiðlum, á fundum, með kynningum og erindum hjá hagsmunahópum og faghópum og með einstaklingsráðgjöf í þjónustumiðstöð.

Vinsamlega sendið fyrirspurnir á netfangið kynningarmal@tr.is.