Tryggingastofnun

Tölfræðigreining

Helsta orsök örorku eftir sjúkdómaflokkum

Hjá Tryggingastofnun voru voru 17.121 einstaklingur með75%örorkumat í gildi árið 2013. Geðraskanir voru algengasta orsök örorku, metnar sem fyrsta orsök örorku hjá tæplega 38%einstaklinga. Til samanburðar var hlutfallið um 35% árið 2003. Stoðkerfissjúkdómar fylgdu fast á eftir og var önnur algengasta orsökin