Tryggingastofnun

Viðfangsefni Tryggingarstofnunar.

Rafrænar staðtölur TR. Mælaborð byggt á Staðtölum Tryggingastofnunar sem fyrirmynd.

Byggt er á gögnum úr upplýsingatæknikerfum TR og birt með fyrirvara um villur. Myndir og gröf eru merkt fyrirmyndum úr Staðtölum TR með töflunúmeri sem vísar í það hvaða töflur úr staðtölum eru sambærilegar. Notast er við merkinguna TR.x (Tafla Rafræn nr) í stað 1.x úr Staðtölum


SOME ICELANDIC TERMS IN ENGLISH WORDS

Icelandic text - English translation

Ellilífeyrir = Old age pension

Örorkulífeyrir = Invalidity pension

Aldurstengd örorkuuppbót = Age related invalidity pension

Tekjutrygging ellilífeyrisþega = Pension supplement, old age

Tekjutrygging örorkulífeyrisþega = Pension supplement, invalidity

Ráðstöfunarfé ellilífeyrisþega = Pensional allowance, old age

Ráðstöfunarfé örorkulífeyrisþega = Pensional allowance, invalidity

Örorkustyrkur = Invalidity allowances

Barnalífeyrir = Child pension, number of supporters

Fæðingarorlof = Maternity/paternity benefits

Mæðra- og feðralaun = Motherhood and fatherhood allowances

Umönnunargreiðslur = Home care payments

Maka- og umönnunarbætur = Spouse benefits and home-care payments

Dánarbætur = Deaths grants (prev.widow/widower benefit)

Endurhæfingarlífeyrir = Rehabilitation pension

Barnalífeyrir v/menntunar = Child pension/education

Heimilisuppbót = Household supplement

Sérstök heimilisuppbót = Additional household supplement

Frekari uppbætur = Further Supplements

Sérstök uppbót til framfærslu = Special pension supplement

Uppbætur v/ reksturs bifreiða = Motor vehicle supplement

Uppbætur/styrkir til bifreiðakaupa = Motor vehicle supplem./grants for buying motor vehicle

Félagslegar greiðslur = Social assistance benefits

Lífeyristryggingar = Social security benefits

Bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð = Benefits according to law on welfare affairs

Bætur skv. lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna = Benefits according to act on payments to parents of chronically illl or severely disabled children


TR.1 VIÐSKIPTAVINIR TRYGGINGASTOFNUNAR OG MANNFJÖLDI


Fyrirmynd: Tafla 1.1. Viðskiptavinir Tryggingastofnunar og mannfjöldi

Number of recipients in social security pension schemes and population.

Um töfluna

Taflan sýnir fjölda viðskiptavina hjá TR á völdu ári miðað við þá dagsetningu þegar hún er keyrð. Vegna afturvirkra réttinda, geta fjöldatölur fáein ár aftur í tímann breyst næst þegar taflan er keyrð. Það skýrir að fjöldatölur eru oftast hærri en áður prentaðar tölur í ársskýrslum TR.

Fjöldatölur endurspegla fjölda kt með réttindi > 0 kr. í lagastoðum sem TR hefur haft umsjón með hverju sinni: Lög um almannatryggingar, Lög um félagslega aðstoð, Lög um málefni aldraðra, Slysatrygginar TR, Sjúkratryggingar.


Skýringar:

1) Fjöldi viðskiptavina allt árið. Í töflunni má sjá af hve mörgum, sem fengu greiðslur á völdu ári, fengu eingöngu meðlagsgreiðslur. Einnig hve margir fengu eingöngu greiðslur úr lífeyristryggingum og/eða skv. lögum um félagslega aðstoð.

2) Tryggingastofnun sér um framkvæmd laga um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr 22/2006, og eru þeir sem þiggja greiðslur skv. lögunum í þessari töflu taldir með greiðsluþegum sem þiggja greiðslur skv. lögum um félagslega aðstoð. Heimild: Hagstofa Íslands, mannfjöldi 1. janúar.

Notes:

Tryggingastofnun (Social Insurance Administration) here after referred to as TR.

1) Number of recipients in a year. In the table the number of recipients that received only child support can be seen.

2) Minister of Welfare has decided that TR implements the act on payments to parents of chronically ill or severly disabled children, no. 22/2006. Recepients, according to this act, are in this table counted with recepients of social assitance benefits.


Viðskiptavinir Tryggingastofnunar sem hlutfall af mannfjölda

Number of recipients as a proportion of the population.


TR. 2 ÚTGJÖLD LÍFEYRISTRYGGINGA, FÉLAGSLEGRAR AÐSTOÐAR OG GREIÐSLUR TIL FORELDRA

Fyrirmynd: Tafla 1.2. Útgjöld lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra, m.kr.

From Table 1.2. Expenditure in the social security system million ISK

Útgjöld m.kr.

Expenditure million ISK

Skýringar: Lög um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr 22/2006.

Notes: Act on payments to parents of chronically ill or severely disabled children, nr 22/2006.

Útgjöld samtals m.kr.

Expenditure million ISK


TR.3 LÍFEYRISÞEGAR, GREIÐSLUR LÍFEYRISTRYGGINGA, FÉLAGSLEGRAR AÐSTOÐAR OG GREIÐSLUR TIL FORELDRA

Fyrirmynd: Tafla 1.3. Lífeyrisþegar, greiðslur lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra.

From Table 1.3. Recipients of social security benefits, social assistance, and parental benefits and expenditures

Ársútgjöld m. kr.

Expenditures m. kr.


Fjöldi í desember ár hvert

Recipents in Desember every year


TR.4 LÍFEYRISÞEGAR, GREIÐSLUR LÍFEYRISTRYGGINGA, FÉLAGSLEGRAR AÐSTOÐAR OG GREIÐSLUR TIL FORELDRA EFTIR KYNI

Fyrirmynd: Tafla 1.4. Lífeyrisþegar, greiðslur lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra eftir kyni.

From Table 1.4. Male and female recipients of social security benefits, social assistance and parental payments.

Ársútgjöld m. kr.

Yearly expenditures in million ISK


Fjöldi í desember ár hvert

Recipients in December


TR. 5 MÁNAÐARGREIÐSLUR SAMKVÆMT LÖGUM UM ALMANNATRYGGINGAR OG FÉLAGSLEGA AÐSTOÐ

Fyrirmynd: Tafla 1.5. Mánaðargreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar og félagslega aðstoð.

From Table 1.5: Monthly social security pensions, allowances and social assistance benefits.

Mánaðargreiðslur án áhrifa tekna á réttindi.

Monthly pension without effects of income.


TR. 6 ÁRSGREIÐSLUR SAMKÆMT LÖGUM UM ALMANNATRYGGINGAR OG FÉLAGSLEGA AÐSTOÐ

Fyrirmynd: Tafla 1.6. Ársgreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar og félagslega aðstoð.

From Table 1.6. Yearly social security pensions and allowances and social assistance benefits.

Ársgreiðslur án áhrifa tekna á réttindi.

Yearly pension without effects of income.


TR. 7 ALDURSTENGD ÖRORKUUPPBÓT

Fyrirmynd: Tafla 1.7. Aldurstengd örorkuuppbót.

Age related invalidity pension supplement, monthly payments.

Aldurstengd örorkuuppbót. Mánaðargreiðslur án áhrifa tekna á réttindi.

Age related invalidity pension supplement, monthly payments by age.


TR. 8 GREIÐSLUTEGUNDIR - ÁHRIF TEKNA

Fyrirmynd: Tafla 1.8. Greiðslutegundir - áhrif tekna.

From Table 1.8. Pensions and effects of income.

Greiðslutegundir og áhrif tekna á réttindi á ári.

Pensions and effects of income.

Árstekjur þegar greiðslur falla niður, frítekjumark, upphæð fullrar greiðslu og frádráttur bóta af 120 þús kr árstekjum umfram frítekjumark. * Draga skal tekjuskerðingu grunnlífeyris frá tekjuskerðingu tekjutryggingar.


Greiðslutegundir og áhrif tekna á réttindi á ári. Ellilífeyrir.

Pensions and effects of income. Old age pension.


Greiðslutegundir og áhrif tekna á réttindi á ári. Örorkulífeyrir.

Pensions and effects of income. Invalidy benefits.


Mánaðargreiðslur til ellilífeyrisþega og öryrkja eftir því hvort viðkomandi býr einn eða ekki.

Fyrirmynd: Tafla 1.9. Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til ellilífeyrisþega, einhleypings.

Monthly old age pension benefits, single person.


TR. 9 -TR.12 GREIÐSLUR ALMANNATRYGGINGA

Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til ellilífeyrisþega, einhleypings.

Monthly old age pension benefits, single person.

Fyrirmynd: Tafla 1.10. Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til ellilífeyrisþega í sambúð.

Monthly, old age pension benefits to a pensioner, married/cohab.


Fyrirmynd: Tafla 1.11. Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til öryrkja, einhleypings.

Monthly invalidity benefits, single person.

Í stöplaritunum sem sýna mánaðargreiðslur til öryrkja sem eru ekki með neinar tekjur aðrar en frá TR, er reiknað með aldurstengdri örorkuuppbót fullri aldurstengdri örorkuuppbót (öryrki fyrir 25 ára aldur). Þeir sem verða öryrkjar eldri en 25 ára fá lægri aldurstengda örorkuuppbót en hærri sérstaka uppbót (ef þeir eru tekjulausir).

Fyrirmynd: Tafla 1.12. Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til öryrkja í sambúð.

Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til öryrkja í sambúð.

Monthly invalidity benefits, married/cohab.


TR. 13 - TR.14 LÍFEYRISÞEGAR MEÐ FULLAR GREIÐSLUR Í HLUTFALLI AF HEILDARFJÖLDA Í HVERJUM FLOKKI. FJÖLDI LÍFEYRISÞEGA MEÐ FULLAN GRUNNLÍFEYRI OG TENGDAR GREIÐSLUR

Fyrirmynd: Tafla 1.13 og Tafla 1.14. Fullar greiðslur og tengdar greiðslur.

Lifeyrisþegar með fullar greiðslur í hlutfalli af heildarfjölda lífeyrisþega í hverjum flokki og fjöldi lífeyrisþega með fullan grunnlífeyri og tengdar greiðslur

Recipients of full benefits as a percentage of the total number of pensioners in each group. Number of recipients with full pensions and allowances 2015.


TR. 15 FJÖLDI LÍFEYRISÞEGA SUNDURLIÐAÐ EFTIR FJÁRHÆÐUM MÁNAÐARGREIÐSLNA

Fyrirmynd: Tafla 1.15. Fjöldi lífeyrisþega sundurliðað eftir fjárhæðum mánaðargreiðslna.

Fjöldi lífeyrisþega sundurliðað eftir fjárhæðum mánaðargreiðslna.

Number of recipients divided by monthly payments, December.


TR. 16 MÁNAÐARGREIÐSLUR ELLILÍFEYRISÞEGA OG LÁGMARKSLAUN

Fyrirmynd: Tafla 1.16 Mánaðargreiðslur ellilífeyrisþega og lágmarkslaun

Tafla 1.16 verða væntanlega ekki sett inn sem sérstakt gagnasett á Rafrænu staðtölurnar en vísað á kaflann TAXTAR á Mælaborði TR.


TR. 17 FJÖLDI LÍFEYRISÞEGA OG HLUTFALL ÞEIRRA AF MANNFJÖLDA 67 ÁRA OG ELDRI (Ellilífeyrisþegar) EÐA 18-66 ÁRA (Örorkulífeyrisþegar).

Fyrirmynd: Tafla 1.17. Fjöldi lífeyrisþega og hlutfall þeirra af mannfjölda í sama aldursflokki.

Frávik frá staðtölum: Byggt er á virkum réttindum í janúar í töflu TR.17 en greiðslum úr bókhaldi í desember í Töflu 1.17 í staðtölum.

Fjöldi lífeyrisþega og hlutfall þerra af mannfjölda 67 ára og eldri (ellilífeyrisþegar) eða 16/18-66 ára (örorku-eða endurhæfingarlifeyrisþegar).

Number of pensioners as a percentage of the population 67 years and older. (16/18-66 years invalidity pensioners)


TR. 18 ELLILÍFEYRISÞEGAR OG VISTRÝMI FYRIR ALDRAÐA EFTIR LANDSHLUTUM

Fyrirmynd: Tafla 1.18 Ellilífeyrisþegar og vistrými fyrir aldraða eftir landshlutum

Þessar töflur verða væntanlega ekki settar inn sem sérstakt gagnasett á Rafrænu staðtölurnar þar sem Tryggingastofnun sér ekki lengur um þennan málaflokk.

Sjúkratryggingar Íslands tóku þennan málaflokk yfir 1.1. 2016.

Old age pensioners and places for the elderly by regions. Not taken care of by TR after 1.1.2016.


TR. 19 GREIÐSLUR LÍFEYRISTRYGGINGA SEM HLUTFALL AF LANDSFRAMLEIÐSLU, m.kr.

Fyrirmynd: Tafla 1.19. Greiðslur lífeyristrygginga sem hlutfall af landsframleiðslu, m.kr.

Greiðslur lífeyristrygginga sem hlutfall af landsframleiðslu, m.kr.

Pensions paid by the social security system as percentage of GDP million ISK

Landsframleiðsla miðast við tölur frá september 2017:

2010: 1.620.293 m.kr.

2011: 1.701.585 m.kr.

2012: 1.778.499 m.kr.

2013: 1.891.242 m.kr.

2014: 2.005.942 m.kr

2015: 2.214.086 m.kr

2016: 2.421.959 m.kr


TR. 20 FJÖLDI ÖRORKULÍFEYRIS, ENDURHÆFINGARLÍFEYRIS- OG ÖRORKUSTYRKÞEGA Í DESEMBER ÁR HVERTI

Fyrirmynd: Tafla 1.20. Fjöldi örorkulífeyris-, endurhæfingarlífeyris- og örorkustyrkþega í desember ár hvert.

Invalidity and rehabilitation pensioners as well as invalidity allowance recipients.

Fjöldi örorkulífeyris-, endurhæfingarlífeyris- og örorkustyrkþega í desember ár hvert án greiðslna frá TR vegna tekna..


TR. 21 ÖRORKULÍFEYRISÞEGAR, SKIPTING EFTIR KYNI OG ALDURSBILI, JANÚAR.

Fyrirmynd: Tafla 1.21. Fjöldi örorkulífeyrisþega, hlutfall fjöldans af mannfjölda á sama aldursbili og mannfjöldi á sama aldursbili.

Invalidity pensioners, male and female rexipients divided by age group. January each year .

Örorkulífeyrisþegar, skipting eftir kyni og aldursbili í janúar ár hvert.

Örorkulífeyrisþegar í janúar ár hvert.

Fjöldi örorkulífeyrisþega í janúar í hlutfalli við mannfjölda á aldursbilinu 18-66 ára. Mannfjöldi 1. janúar frá Hagstofu. Miðað er við virk réttindi >= 0 kr. í örorkulífeyri.

**

Fjöldi örorkulífeyrisþega í janúar í hlutfalli við mannfjölda eftir aldursbilum.

**

Örorkulífeyrisþegar í janúar árið 2017


TR. 22 ÖRORKULÍFEYRISÞEGAR, FLOKKAÐIR EFTIR KYNI OG LANDSHLUTA, JANÚAR.

Fyrirmynd: Tafla 1.21. Fjöldi örorkulífeyrisþega, hlutfall fjöldans af mannfjölda í sama landshluta og mannfjöldi á sama landshluta. ATH: Þeir sem eru búsettir erlendis eru ekki taldir með.

Invalidity pensioners, male and female recipients by region. January each year .

Örorkulífeyrisþegar, skipting eftir kyni og landshluta í janúar ár hvert. Byggt á bókhaldsgögnum.

Hlutfallslegur fjöldi örorkulífeyrisþega í janúar árið 2017 eftir landshlutum

Örorkulífeyrisþegar í janúar árið 2017 eftir landshlutum


TR. 23 YFIRLIT YFIR FJÖLDA BARNA MEÐ UMÖNNUNARMAT Í DESEMBER ÁR HVERT

Fyrirmynd: Tafla 1.23 Yfirlit yfir fjölda barna með umönnunarmat í desember ár hvert

Flokkað niður í þrjá hópa, fötluð börn, langveik börn og börn með raskanir. Flokkað niður á landsvæði.

Children with disabililty and illness assessment in December

Fjöldi barna með umönnunarmat í desember byggir á réttindagögnum.

Fjöldatölur miðast við keyrsludag skýrslu og geta breyst þar sem nýtt umönnunarmat getur gilt afturvirkt.

Það skýrir mun á fjöldatölum samanborið við sambærilegar fjöldatölur sem hafa hingað til birst á pappírsformi í Staðtölum TR.

Icelandic : English

Fötluð börn: Disability

Langveik börn: Chronic illness

Börn með raskanir: Impairments


TR. 24 - TR. 25 . ÁHRIF LÍFEYRISSJÓÐSTEKNA EÐA ATVINNUTEKNA Á GREIÐSLUR

Fyrirmynd: Tafla 1.24 og Tafla 1.25. Áhrif lífeyrissjóðstekna eða atvinnutekna á greiðslur

Þessar töflur verða væntanlega ekki settar inn sem sérstakt gagnasett á Rafrænu staðtölurnar en vísað á Reiknivél á heimasíðu.

Töflurnar sýna áhrif annars vegar lífeyrissjóðstekna og hins vegar atvinnutekna á greiðslur einhleypings. Ekki er hægt að sjá sameinuð áhrif blandaðra tekna á greiðslur úr þessum töflum.

Því er hér vísað á REIKNIVÉL á www.tr.is til að skoða áhrif tekna (lífeyrissjóðstekjur, atvinnutekjur, fjármagnstekjur ofl) á greiðslur frá TR

The effect of income from pension funds or work payments, see on www.tr.is


TR. 26 LÍFEYRISÞEGAR OG GREIÐSLUR EFTIR BÚSETULÖNDUM

Fyrirmynd: Tafla 1.26. Lífeyrisþegar og greiðslur eftir búsetulöndum.

Fjöldi ellilífeyrisþega eftir búsetulöndum, hlutfall.

Pensioners TR abroad an social security payments.

Fjöldi örorkulífeyrisþega eftir búsetulöndum, hlutfall.

Invalidy pension abroad, proportion.


Fjöldi örorkulífeyrisþega eftir búsetulöndum.

Invalidy pension abroad, number of beneficaries in Desember.


Fjöldi búsettur erlendis sem fær barnalífeyri eftir búsetulöndum.

Child pension abroad, number of beneficaries in Desember.

Fjöldi endurhæfingarlífeyris- og örorkustyrkþega búsettir erlendis.


Fyrirmynd: Tafla 1.26. Útgjöld í örorku- og ellilífeyri eftir búsetulöndums.


Fyrirmyndir úr öðrum töflum úr Staðtölum en birtast hér fyrir ofan eru annað hvort í vinnslu eða verða ekki birtar sem rafrænar staðtölur.