Tryggingastofnun

Tryggingastofnun í tölum

  • Með Staðtölum almannatrygginga og nánari tölfræðilegri greiningu á þeim fást markverðar upplýsingar varðandi almannatryggingar.   

  • Á mælaborði er hægt að skoða fjölbreytt  talnaefni sem tengist starfsemi TR  s.s. réttindi og fjöldatölur, niðurstöður uppgjörs o.fl. Ef opnað er inn á Datamarket er hægt að skoða ýmsar breytur t.d. búsetu og kyn og margt fleira.  Þar er líka hægt að velja framsetningu niðurstaðna. 
    Fara á mælaborð TR

  • NOSOSKO er nefnd sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina og stendur skammstöfunin fyrir Nordis Socialstatistisk Komité. Nefndin hefur umsjón með samræmingu á hagtölum á sviði félags- og tryggingamála í norrænu ríkjunum. Að auki vinnur nefndin samanburðargreiningar og skilgreiningar á umfangi og innihaldi félagslegra aðgerða.
    Fara á vefsíðu Nososko