Tryggingastofnun
Fréttir

16.12.2016

Viðtal við Sigríði Lillý um ný lög um ellilífeyri

Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri TR, er í áhugaverðu viðtali um ný lög um ellilífeyri við sérblað 365 sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

Í viðtalinu svarar Sigríður Lillý spurningum blaðamanns um ný lög um ellilífeyri sem brátt taka gildi og helstu breytingar sem þeim koma til að að fylgja. Tiltekur hún meðal annars einföldun á grunnvirkni lífeyriskerfisins og aukinn sveigjanleika við starfslok og upphaf töku lífeyris í því sambandi.

Hér má sjá viðtalið við Sigríði Lillý.

Til baka