Tryggingastofnun
Fréttir

15.1.2016

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Þann 1. janúar sl. voru úrskurðar- og kærunefndir sem starfað hafa á málefnasviði velferðarráðuneytisins sameinaðar í eina nefnd, þ.e. úrskurðarnefnd velferðarmála, sbr. lög nr. 85/2015.

Meðfylgjandi er slóð þar sem hægt er að fá frekari upplýsingar um úrskurðarnefnd velferðarmála svo og slóð þar sem hægt er að finna nýtt kærueyðublað.

Til baka