Tryggingastofnun
Fréttir

1.3.2016

Tillögur nefndar um endurskoðun almannatryggingakerfisins

Nefnd sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra fól að gera tillögur um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra.

Nefndin leggur til einföldun á bótakerfi almannatrygginga, innleiðingu starfsgetumats og sveigjanlegra starfsloka með heimild til að fresta lífeyristöku til allt að 80 ára aldurs.
Nánari umfjöllun og skýrsluna má kynna sér á vef velferðarráðuneytisins

Til baka