Tryggingastofnun
Fréttir

28.2.2017

Tekjutengingar ellilífeyris – Leiðrétt lög frá Alþingi

Komið hefur í ljós að við vinnslu Alþingis á frumvarpi til laga um breytt bótakerfi almannatrygginga, sem tóku gildi 1. janúar sl., áttu sér stað mistök í tilvísun í tekjutengingar ellilífeyris og ráðstöfunarfjár.  

Leiðréttingin á mistökunum er að öllu leyti í höndum Alþingis. Ljóst er að mistökin munu ekki leiða til þess að lífeyrisþegar þurfi að greiða til baka til TR, eins og ranglega hefur verið haldið fram í fjölmiðlum. 

Til baka