Tryggingastofnun
Fréttir

17.10.2017

Tekjur lífeyrisþega – Heildargreiðslur lífeyris frá TR

Hér má sjá yfirlit yfir heildargreiðslur lífeyris TR árin 2009 til 2016 og fjárlög 2017, annars vegar á verðlagi hvers árs og hins vegar uppfært á áætlað verðlag ársins 2017. 

Greidslur-ellilifeyris-fra-TR

Greiðslur örorkulífeyris frá TR 2009 til 2017.  Línurit sýnir annars vegar kostnað á föstu verðlagi 2017 og kostnaði á verðlagi hvers árs.


Til baka