Tryggingastofnun
Fréttir

18.10.2017

Tekjur lífeyrisþega – Aðrar tekjur en greiðslur frá TR (2016)

Afar fáir lífeyrisþegar höfðu engar aðrar tekjur en greiðslur TR, þar sem flestir hafa t.d. einhverjar fjármagnstekjur þó þær geti verið lágar.

Verulegur munur var á tekjudreifingu hjá ellilífeyrisþegum annars vegar og örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegum hins vegar.

Ríflega þriðjungur örorkulífeyrisþega og um 66% endurhæfingarlífeyrisþega höfðu t.d. minna en 25 þús.kr. tekjur annars staðar frá, en einungis um 5% ellilífeyrisþega voru með undir 25 þús.kr. frá öðrum en TR.

Flestir ellilífeyrisþegar eða um 73%, voru með tekjur undir 300 þús.kr., um 75% örorkulífeyrisþega voru með undir 175 þús.kr. í aðrar tekjur og ríflega 70% endurhæfingarlífeyrisþega voru með tekjur undir 50 þús.kr.

Stöplarit sem sýnir aðrar tekjur en greiðslur frá TR hjá ellilífeyrisþegum, fjöldi á tekjubilum.

Stöplarit sem sýnir aðrar tekjur en greiðslur frá TR hjá endurhæfingarlífeyrisþegum, fjöldi á tekjubilum.

Stöplarit sem sýnir aðrar tekjur en greiðslur frá TR hjá örorkulífeyrisþegum, fjöldi á tekjubilum.

Tekjudreifing ellilífeyris-, örorku-, endurhæfingarlífeyrisþega og örorkustyrkþega er eftirfarandi (á 25.000 kr. tekjubilum):

Tekjur utan TR Ellilífeyrir Hlutfall Örorku-lífeyrir  Hlutfall Endurhæfingar-lífeyrir Hlutfall Örorku-styrkur Hlutfall
0 kr. 6 0,0% 108 0,6% 16 1,0% 0 0,0%
1-25.000 kr. 1.713 5,2% 6.605 37,2% 1.015 65,4% 104 15,2%
25.001-50.000 kr. 1.970 5,93% 1.107 6,24% 65 4,19% 23 3,37%
50.001-75.000 kr. 2.855 8,59% 1.213 6,83% 58 3,73% 26 3,81%
75.001-100.000 kr. 3.125 9,40% 1.132 6,38% 60 3,86% 35 5,12%
100.001-125.000 kr. 2.817 8,47% 1.160 6,54% 44 2,83% 40 5,86%
125.001-150.000 kr. 2.516 7,57% 1.032 5,81% 47 3,03% 28 4,10%
150.001-175.000 kr. 2.175 6,54% 926 5,22% 45 2,90% 41 6,00%
175.001-200.000 kr. 1.847 5,56% 782 4,41% 34 2,19% 44 6,44%
200.001-225.000 kr. 1.592 4,79% 649 3,66% 35 2,25% 37 5,42%
225.001-250.000 kr. 1.356 4,08% 520 2,93% 26 1,67% 47 6,88%
250.001-275.000 kr. 1.197 3,60% 412 2,32% 12 0,77% 32 4,69%
275.001-300.000 kr. 1.044 3,14% 354 1,99% 11 0,71% 41 6,00%
300.001-325.000 kr. 891 2,68% 314 1,77% 11 0,71% 38 5,56%
325.001-350.000 kr. 771 2,32% 271 1,53% 16 1,03% 25 3,66%
350.001-375.000 kr. 685 2,06% 204 1,15% 6 0,39% 29 4,25%
375.001-400.000 kr. 664 2,00% 153 0,86% 2 0,13% 14 2,05%
400.001-425.000 kr. 607 1,83% 164 0,92% 4 0,26% 18 2,64%
425.001-450.000 kr. 534 1,61% 105 0,59% 5 0,32% 9 1,32%
450.001-475.000 kr. 498 1,50% 96 0,54% 4 0,26% 8 1,17%
475.001-500.000 kr. 437 1,31% 69 0,39% 3 0,19% 7 1,02%
500.001-525.000 kr. 421 1,27% 63 0,35% 4 0,26% 7 1,02%
525.001-550.000 kr. 381 1,15% 51 0,29% 7 0,45% 7 1,02%
550.001 kr. og hærri 3.144 9,46% 259 1,46% 23 1,48% 23 3,37%
Samtals fjöldi 33.246 100% 17.749 100% 1.553 100% 683 100%

Til baka