Tryggingastofnun
Fréttir

9.9.2016

Starf upplýsingafulltrúa

Tryggingastofnun auglýsir laust til umsóknar nýtt starf upplýsingafulltrúa. Leitað er að einstaklingi sem hefur metnað til að ná árangri í starfi, þekkir vel íslenskt þjóðfélag og hefur áhuga fyrir samfélags- og réttindamálum.

Nánari upplýsingar um starfið.


Til baka