Tryggingastofnun
Fréttir

17.3.2017

Samningur milli Íslands og Bandaríkjanna undirritaður

Undirritun-samnings-isl-og-USA

Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri TR og Richarde A. Graham handsöluðu og undirrituðu í gær framkvæmdasamkomulag vegna samnings Íslands og Bandaríkjanna um almannatryggingar.

Sá síðarnefndi fer fyrir bandarísku sendinefndinni sem hefur dvalið hér síðustu daga og látið vel af veru sinni hér á Íslandi og okkur hjá TR.

Til baka