Tryggingastofnun
Fréttir

15.2.2016

Rafrænar umsóknir um meðlag

Umsóknum um meðlag, bráðabirgðameðlag og sérstakt framlag verður einungis hægt að skila rafrænt af Mínum síðum frá og með 1. mars nk.
Innskráning á Mínar síður er með Íslykli frá Þjóðskrá eða rafrænum skilríkjum. 

Til baka