Álag á Mínum síðum TR

29. desember 2022

Vegna mikils álags á Mínum síðum TR tekur nokkra stund að komast inná síðurnar. Við biðjumst velvirðingar á þessum töfum og biðjum viðskiptavini að sýna biðlund.

Verið er að kanna leiðir til úrbóta.