Tryggingastofnun hefur gefið út myndband með leiðbeiningum um notkun Minna síðna TR. Í kynningunni er farið yfir allar helstu aðgerðir eins og hvernig notandi skráir sig inn á Mínar síður, hvernig sótt er um hjá TR, hvernig staðfesti ég netfang, hvar er leyninúmerið og hvernig sendi ég gögn.
Leiðbeiningar fyrir notendur Minna síðna TR
Þá höfum við einnig birt nýtt kynningarmyndband fyrir þá sem eru að hefa töku ellilífeyris með uppfærðum tölum fyrir árið 2022.
Kynningarmyndband um ellilífeyri