Algengar spurningar

07. júlí 2021

Tryggingastofnun berast á hverjum degi fyrirspurnir um almannatryggingar. Til að auka aðgengi viðskiptavina að upplýsingum um réttindi sín höfum við tekið saman nokkrar algengar fyrirspurnir.

Á síðunni má meðal annars finna svör við spurningum tengdum tekjuáætlun, ellilífeyri, örorku, endurhæfingu og aðrar upplýsingar sem varða greiðslur frá TR og réttindi.