Fræðsla fyrir þá sem eru að hefja töku ellilífeyris

08. apríl 2021

Í fyrirlestri TR er farið yfir allt það helsta sem gott er að vita áður en sótt er um ellilífeyri hjá TR. Hvernig sótt er um, hverjir eiga rétt, hvaða réttindi eru í boði og hvaða leiðir geta hentað. Þá er farið yfir mikilvægi þess að skila inn réttri tekjuáætlun og það hvernig tekjur hafa áhrif á ellilífeyri frá TR.