Opnunartími yfir hátíðirnar

21. desember 2020

Tryggingastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Opnað verður í símaveri kl. 10 þann 28. desember og 4. janúar.

Þjónustumiðstöð TR í Hlíðasmára 11 er annars opin alla virka daga kl. 12.00-15.00. Tekið er við fyrirspurnum í síma kl. 9.00 -15.00 á virkum dögum. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir til tr@tr.is.