7.400 símtöl á mánuði

18. september 2020

Það getur verið fróðlegt  að rýna í tölur um starfsemi stofnana og fyrirtækja. Margir gera sér ef til vill ekki grein fyrir umfangi Tryggingastofnunar sem þjónar vel yfir 65 þúsund greiðsluþegum í mánuði hverjum. 

Allir útreikningar sem unnir eru fyrir viðskiptavini eru einstaklingsbundnir og sniðnir að þörfum og réttindum hvers og eins og því er tölvukerfi TR með því allra flóknasta og öflugasta sem til er á landinu.

Hér á eftir má sjá nokkrar áhugaverðar tölur úr rekstri TR

Á mánuði að meðaltali-lítil.jpg