Sem liður í að koma til móts við viðskiptavini Tryggingastofnunar meðan Covid-19 faraldurinn gengur yfir býður stofnunin nú upp á skoðun ákveðinna hópa umsækjenda um örorkulífeyri með fjarviðtali við lækni.