Barnalífeyrir vegna náms

14. ágúst 2020

Vakin er athygli á að ungmenni á aldrinum 18-20 ára í fullu námi, með lögheimili á Íslandi, geta átt rétt á barnalífeyri vegna náms ef foreldri er lífeyrisþegi eða látið. Sótt er um í upphafi tímabils og eftir það þarf að skila skólavottorði fyrir hverja önn, þar sem fram kemur námsframvinda síðustu annar og einingafjöldi yfirstandandi annar.

Sjá nánar hér