Rafræn samskipti við TR

09. mars 2020

Minnum á að Mínar síður TR eru alltaf aðgengilegar. Hvetjum viðskiptavini til að nota sér rafrænar þjónustuleiðir í samskiptum, svo sem að senda fyrirspurnir í tölvupósti á tr@tr.is. Síminn hjá okkur er 560 4400 þar er svarað kl. 9.00 - 15.00 og loks er það heimasíðan þar eru allar upplýsingar um bótaflokka og lífeyrisgreiðslur. Þar eru einnig svör við ýmsum algengum spurningum.

Bendum á Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti vegna COVID-19 frá Landlækni.