Nettruflanir hjá TR

26. febrúar 2020

Undanfarna daga hafa verið nettruflanir hjá TR sem geta haft áhrif á símkerfið. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Unnið er að lagfæringum.