Ellilífeyrir:
- Ellilífeyrir er að hámarki 256.789 kr. á mánuði.
- Heimilisuppbót er að hámarki 64.889 kr. á mánuði.
- Ellilífeyrir og tengdar greiðslur eru að hámarki 321.678 kr. á mánuði hjá þeim sem búa einir (með heimilisuppbót).
- Almennt frítekjumark skattskyldra tekna er 25.000 kr. á mánuði.
- Sérstakt frítekjumark atvinnutekna er 100.000 kr. á mánuði.
Örorkulífeyrir og endurhæfingarlífeyrir:
- Örorkulífeyrir er að hámarki 48.108 kr. á mánuði.
- Tekjutrygging er að hámarki 154.058 kr. á mánuði.
- Aldurstengd örorkuuppbót er að hámarki 48.108 kr. á mánuði (100%).
- Heimilisuppbót er að hámarki 52.073 kr. á mánuði.
- Lágmarksframfærslutrygging (vegna sérstakrar uppbótar til framfærslu) er:
- 321.678 kr. á mánuði hjá þeim sem fá greidda heimilisuppbót.
- 255.834 kr. á mánuði hjá öðrum.
Almennt:
- Greiðslur eru reiknaðar út frá tekjuáætlun sem lífeyrisþegar bera ábyrgð á að leiðrétta ef þörf er á.
- Hægt er að skoða og breyta tekjuáætlun á mínum síðum á tr.is.
- Endurreikningur vegna greiðslna ársins 2020 fer fram árið 2021 þegar staðfest skattframtal liggur fyrir.
Nánari upplýsingar um fjárhæðir er að finna hér.
Nýjar og breyttar reglugerðir sem taka gildi 1. janúar 2020:
1120/2019 – Ráðstöfunarfé 2020
1121/2019 – Fjárhæðir 2020
1122/2019 – Frítekjumörk 2020
1123/2019 – Heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri 2020
1124/2019 – Eingreiðslur 2020
1125/2019 – Bifreiðamál 2020
1126/2019 – Foreldragreiðslur 2020
1127/2019 – Lifandi líffæragjafar 2020
1128/2019 – Útreikningur, endurreikningur og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags
1130/2019 – Slysatryggingar almannatrygginga 2020
1147/2019 – Stofnanaþjónusta fyrir aldraða 2020