Ársskýrsla 2018

30. maí 2019

Ársskýrsla Tryggingastofnunar fyrir árið 2018 hefur verið birt á vefnum tr.is. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi TR, ársreikning og lykiltölur af mælaborði.