Endurskoðun á búsetuútreikningi örorkulífeyrisþega

09. maí 2019

Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu sem birt var í dag þann 9. maí, mun TR hefja endurskoðun örorkulífeyrisgreiðslna til þeirra sem búsettir hafa verið innan EES – svæðisins. Tekið er á móti fyrirspurnum á buseta@tr.is