Tilkynning vegna endurskoðunar á búsetureikningi örorkulífeyrisþega

15. febrúar 2019

Stofnunin hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna málsins og er ekkert að vanbúnaði að hefjast handa þegar fjárheimildir liggja fyrir. Breytt framkvæmd verður kynnt á heimasíðu stofnunarinnar.