Vefur TR

14. janúar 2019

Vegna flutnings á miðlægum tölvubúnaði Tryggingastofnunar í húsnæði Veðurstofu Íslands lágu öll rafræn samskipti niðri laugardaginn 12. janúar og fram eftir degi sunnudaginn 13. janúar.

Viðskiptavinir eru  beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.