Vefir TR og önnur rafræn þjónusta mun liggja niðri

09. janúar 2019

Vefir TR og önnur rafræn þjónusta mun liggja niðri vegna vinnu við tölvukerfin næsta laugardag þann 12. janúar. Gert er ráð fyrir að kerfin verði komin aftur upp fyrir hádegi sunnudaginn 13. janúar.