Norrænt samstarf í félagsmálum

18. október 2018

Markmið úttektarinnar á norrænu samstarfi í félagsmálum er að þróa og efla norrænt samstarf í málaflokknum, þannig að það falli að þörfum landanna og helstu viðfangsefnum þessa dagana og leiði til áþreifanlegs árangurs.

Í skýrslunni eru lagðar fram hugmyndir um 14 tillögur að því hvernig megi efla norrænt samstarf í félagsmálum.

Skýrsluna má finna hér