Desemberuppbót foreldragreiðslna - til foreldra langveikra barna

03. janúar 2018

Tryggingastofnun mun greiða desemberuppbót foreldragreiðslna eigi síðar en 18.janúar 2018 til foreldra sem eru með langveik og fötluð börn og fengu greiðslur í desember 2017.

Desemberuppbótin er sambærileg þeirri sem greidd er til lífeyrisþega og atvinnuleitenda og getur að hámarki verið 53.123 kr.

Sjá nánar í reglugerð