Tryggingastofnun
Fréttir

7.4.2017

Mínar síður í nýtt útlit

Mínar síður TR hafa fengið nýtt útlit og bætta virkni, sérstaklega í umsóknum og tekjuáætlunum.
Umferð á Mínar síður hefur aukist jafnt þétt undanfarin ár í samræmi við auknar kröfum um aukna rafræna þjónustu. 

Við vonum að viðskiptavinum líki breytingar sem voru m.a. gerðar í samvinnu við hagsmunasamtök viðskiptavina.

Fara á Mínar síður

For´sida-042017


Til baka