Tryggingastofnun
Fréttir

11.11.2016

Lögfræðingur á Réttindasviði

Laust er til umsóknar starf lögfræðings í lögfræðilegri ráðgjöf. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf er lýtur einkum að lífeyristryggingum skv. lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð.

Nánari upplýsingar veitir Ragna Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Réttindasviðs í síma 560 4400 eða Hólmfríður Erla Finnsdóttir, mannauðsstjóri í 560 4400.

Smelltu hér til að sækja um starfið

 

 

 

Til baka