Tryggingastofnun
Fréttir

30.11.2016

Kynningarfundir- ný lög um ellilífeyri 1. jan. 2017

TR boðar til kynningarfunda vegna nýrra laga um ellilífeyri sem taka gildi þann 1. janúar nk. 

Fundirnir verða sem hér segir: 

  • Akureyri 1.des. kl. 16.00 á Greifanum – 2.hæð.
  • Ísafjörður 6.des. kl. 14.00 Stjórnsýsluhúsinu – 4.hæð.
  • Egilsstaðir 14.des. kl. 16.00 Hótel Héraði.
  • Reykjavík 15.des. kl. 10.00 – BSRB salnum við Grettisgötu.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! 

Nánari upplýsingar um lagabreytingarnar:
Kynningarefni vegna nýrra laga um ellilífeyri sem taka gildi 1. jan. 2017

Til baka