Tryggingastofnun
Fréttir

29.6.2016

Frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar til umsagnar

Félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir, hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um almannatryggingar. Frumvarpið er liður í heildarendurskoðun laga um almannatryggingar sem unnið hefur verið að um árabil.
Sjá nánar á vef velferðarráðuneytisins

Til baka