Tryggingastofnun
Fréttir

16.10.2017

Fjöldi lífeyrisþega

Ellilífeyrisþegum hefur fjölgað um tæp 32% og örorkulífeyrisþegum um 129% á tveimur áratugum, frá árinu 1997 og fram til dagsins í dag. 

Hér má sjá yfirlit yfir fjölda bótaþega sem fá greiðslur úr bótaflokkunum ellilífeyrir, örorkulífeyrir, endurhæfingarlífeyfir og örorkustyrkur.

Fjoldi-botathega-med-greidslur-1997-til-2017


Til baka