Tryggingastofnun
Fréttir

11.5.2016

Breytt greiðslufyrirkomulag á hjúkrunarheimilum - Starfshópur

Skipaður hefur verið starfshópur til að útfæra og koma á tilraunaverkefni í samvinnu við eitt eða fleiri hjúkrunarheimili um nýtt fyrirkomulag greiðsluþátttöku íbúa á á dvalar- og hjúkrunarheimilum.
Eygló Harðadóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipar hópinn en Birna Bjarnadóttir er formaður hans. Hallveig Thordarson, gæðastjóri TR er tilnefnd í hópinn af TR.  


Nánar um hópinn starfssvið og nefndarmenn má lesa á vel.is.

Til baka