Tryggingastofnun
Fréttir

16.10.2017

Ársskýrsla og staðtölur 2016

Ársskýrsla TR og staðtölur fyrir árið 2016 er komin út. 

Í skýrslunni má finna upplýsingar um starfsemi TR, ársreikning  og helstu staðtölur 2016. 

Árið 2016 fagnaði TR 80 ára afmæli sínu og eins og sjá má í skýrslunni er umfang stofnunarinnar talsvert bæði hvað varðar fjölda viðskiptavina og fjármagn bóta. 

Að þessu sinni er einungis um vefútgáfu að ræða. 


Til baka