Tryggingastofnun
Fréttir

24.6.2016

Álag í þjónustumiðstöð

Mikið álag er í þjónustumiðstöðinni þessa dagana vegna uppgjörs Tryggingastofnunar 2015 og þakkar starfsfólk viðskiptavinum alla þolinmæðina.
Minnum á Mínar síður, rafræna þjónustu Tryggingastofnunar en þar geta viðskiptavinir skoðað persónuleg gögn og unnið í sínum málum á þægilegan, öruggan og fljótlegan hátt:

Fara á Mínar síður

Til baka