Tryggingastofnun

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna - 9.7.2018

Foreldrar langveikra eða alvarlega fatlaðra barna geta átt rétt á umönnunargreiðslum og eftir atvikum einnig foreldragreiðslum frá TR.

Lesa meira

Evrópuráðstefna almannatryggingastofnana - 29.5.2018

Evrópuráðstefna á vegum ISSA, alþjóðasamtaka almannatryggingastofnana, Tryggingastofnunar og velferðarráðuneytis verður haldin dagana 31. maí til 1. júní.  Lesa meira