Tryggingastofnun

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Breytingar á réttindum um áramót - 5.1.2018

Fjárhæðir hækka almennt um 4,7%.

Lesa meira

Desemberuppbót foreldragreiðslna - til foreldra langveikra barna - 3.1.2018

Tryggingastofnun mun greiða desemberuppbót eigi síðar en 18.janúar 2018 til foreldra sem eru með langveik og fötluð börn og fengu greiðslur í desember 2017.

Lesa meira

Aukinn sveigjanleiki í töku ellilífeyris - 28.12.2017

Frá og með 1. janúar 2018 er mögulegt að taka hálfan ellilífeyri hjá TR á móti hálfum lífeyri frá lífeyrissjóðum og hafa tekjur þá ekki áhrif á upphæð ellilífeyris.  Lesa meira

Morgunvaktin - Hlutverk og framtíð TR - 25.10.2017

Í Morgunvaktinni í morgun ræddi Óðinn Jónsson við Sigríði Lillý, forstjóra TR, um hlutverk og framtíð TR.  Lesa meira