Upphæðir bóta almannatrygginga

Upphæðir bóta almannatrygginga 1. janúar 2023

Lífeyristryggingar   Á mán. Á ári
Ellilífeyrir 307.829 kr. 3.693.948 kr.
Hálfur ellilífeyrir 153.915 kr. 1.846.980 kr.
Örorku- og endurhæfingarlífeyrir  58.222 kr.   698.664 kr.
Örorkustyrkur 18 til 61 árs  43.041 kr.   516.492 kr.
Örorkustyrkur 62 ára og eldri  58.222 kr.   698.664 kr.
Aldursviðbót (100%)  58.222 kr.   698.664 kr.
Tekjutrygging örorku- eða endurhæfingarlífeyrisþega 186.444 kr. 2.237.328 kr.
Barnalífeyrir  42.634 kr.   511.608 kr.
 
 

 

Aðrar upphæðir   Á mán. Á ári
Ráðstöfunarfé 92.406 kr. 1.108.872 kr.
Dagpeningar utan stofnunar, 4.488 kr á dag                   
Meðlag 42. 634 kr. 511.608 kr.
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum 12.343 kr. 148.116 kr.
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum eða fleiri 32.090 kr. 385.080 kr.
Umönnunargreiðslur (100%) 230.682 kr. 2.768.184 kr.
Makabætur og umönnunarbætur (80%) 195.731 kr. 2.348.772 kr.
Foreldragreiðslur 261.951 kr. 3.143.412 kr.
Dánarbætur (6 mán.) 63.503 kr. 762.036 kr.
Dánarbætur (12 - 36 mán.) 47.570 kr. 570.840 kr.
Heimilisuppbót til ellilífeyrisþega 77.787 kr. 933.444 kr.
Heimilisuppbót hálfs ellilífeyris 38.894 kr. 466.728 kr.
Heimilisuppbót til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega 63.020 kr. 756.240 kr.
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða 277.046 kr. 3.324.552 kr.
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða með heimilisuppbót 347.053 kr. 4.164.636 kr.
Uppbót vegna reksturs bifreiðar 21.520 kr. 258.240 kr.

Samkvæmt lögum nr. 100/2007 um almannatryggingar, lögum nr. 99/2007 um félagslega aðstoð með síðari breytingum og lögum nr. 74/2020 um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða. 

Upphæðir bóta almannatrygginga frá 1. janúar 2023.

Birt 2. janúar 2023.