Umönnunarflokkar og greiðslur

Umönnunargreiðslur eru greiddar mánaðarlega til foreldra og eru skattfrjálsar. 

Meðfram umönnunarmati er gefið út umönnunarkort sem veitir afslátt af heilbrigðisþjónustu barna, til dæmis af komugjöldum til sérfræðinga, rannsóknum og þjálfun.

Hér að neðan eru þær upphæðir sem gilda frá 1. janúar 2019. 

Mánaðarlegar greiðslur: 

Flokkur 1 

100% = 185.926 kr. 

50% = 92.963 kr. 

25% = 46.482 kr. 

0% = 0 kr.

Flokkur 2 

85% = 158.037 kr.

43% = 79.948 kr. 

25% = 46.482 

0% = 0 kr.

Flokkur 3

70% = 130.148 kr.

35% = 65.074 kr. 

25% = 46.482 kr. 

0% = 0 kr.

Flokkur 4

25% = 46.482 kr. 

0% = 0 kr.

Flokkur 5

0% = 0 kr.