Umönnunarflokkar og greiðslur

Umönnunargreiðslur er mánaðarleg greiðsla til foreldra. Það eru ekki greiddir skattar af umönnunargreiðslum.

Hér að neðan eru þær upphæðir sem gilda frá 1. janúar 2019. 

Mánaðarlegar greiðslur: 

 1.greiðslustig

 2.greiðslustig

 3.greiðslustig 

 Flokkur 1

100%

185.926 kr.

50%

92.963 kr.

25%

46.482 kr.

 Flokkur 2

85%

158.037 kr.

43%

79.948 kr.

25%

46.482 kr.

 Flokkur 3

70%

130.148 kr. 

35%

65.074 kr. 

25% 

46.482 kr. 

 Flokkur 4 0 0

25%

46.482 kr. 


 Flokkur 5

0 0

0