Örorku - og endurhæfingarlífeyrir - útreikningur

Hvað má hafa í tekjur á ári án þess að það hafi áhrif á útreikning?

  • Atvinnutekjur: 1.315.200 
  • Lífeyrissjóðstekjur: 328.800
  • Fjármagnstekjur: 98.640

Helstu upphæðir sem eru notaðar þegar lífeyrir og tengdar greiðslur eru reiknaðar:

Örorku- og endurhæfingarlífeyrir/grunnlífeyrir

Upphæðir: 577.772 á ári / 46.481 á mánuði

Frítekjumörk: 2.575.220 á ári / 214.602 á mánuði

Greiðslur falla niður: 4.806.308 á ári / 400.526 á mánuði

Aldurstengd örorkuuppbót 100% 

Upphæðir: 577.772 á ári / 46.481 á mánuði

Frítekjumörk: 2.575.220 á ári / 214.602 á mánuði

Greiðslur falla niður: 4.806.308 á ári / 400.526 á mánuði

Tekjutrygging

Upphæðir: 1.786.176 á ári / 148.848 á mánuði

Greiðslur falla niður: 4.657.565 á ári / 388.130 á mánuði

Framfærsluviðmið (býr einn með heimilisuppbót)

Upphæðir: 310.800 á mánuði

Framfærsluviðmið býr ekki einn

Upphæðir: 247.183

Örorkustyrkur (16-61 árs)

Upphæðir: 412.344 á ári / 34.362 á mánuði

Frítekjumörk: 2.575.220 á ári / 214.602 á mánuði

Greiðslur falla niður: 4.774.388 á ári / 397.866 á mánuði

Örorkustyrkur (62-66 ára)

577.772 á ári / 46.481

Greiðslur falla niður: 4.806.308 á ári / 400.526 á mánuði

Uppbót á lífeyri ( 5-140% af lífeyri) 

Greiðslur falla niður: 2.929.580 á ári / 244.132 kr. á mánuði

Uppbót v/reksturs bifreiðar

Upphæð: 17.180 á mánuði

Ráðstöfunarfé

Upphæðir: 893.724 á ári / 74.477 á mánuði

Greiðslur falla niður: 1.374.960 á ári / 114.580 á mánuði

Hlutfall frádráttar eftir að frítekjumörkum er náð 

Örorku og endurhæfingarlífeyrir: 25%

Aldurstengd örorkuuppbót: 25%

Tekjutrygging: viðmiðunartekjur lífeyris upp að 2.575.220 kr.: 38,35%

Tekjutrygging: viðmiðunartekjur lífeyris yfir 2.575.220 kr.: 13.35%

Heimilisuppbót örorku- endurhæfingarlífeyrisþega: 12,96%

Ráðstöfunarfé: 65%

Örorku- og endurhæfingarlífeyrir - helstu upphæðir - pdf