Aldursviðbót

Aldursviðbót greiðist þeim sem fá greiddan örorkulífeyri og endurhæfingarlífeyri samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. Fjárhæð miðast við þann aldur sem einstaklingur var í fyrsta sinn metinn 75% öryrki. 

Aldur við fyrsta 75% örorkumat

Hlutfall af örorkulífeyri

Upphæð kr.

18-24 ára

100,0% 58.222
25 ára 95,0%

55.311

26 ára

90,0% 52.400

27 ára

85,0% 49.489

28-29 ára

75,0% 43.667

30-31 árs

65,0% 37.884

32-33 ára

55,0% 32.022

34-35 ára

45,0% 26.200

36-37 ára

35,0% 20.378

38-39 ára

25,0% 14.556

40-45 ára

15,0% 8.733

46-50 ára

10,0% 5.822

51-55 ára

7,5% 4.367

56-60 ára

5,0% 2.911

60-66 ára

2,5% 1.456

Upphæðir frá 1. janúar 2023.